Ferill 816. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1644  —  816. mál.




Svar


dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Birgi Þórarinssyni um brottför umsækjenda um alþjóðlega vernd.


     1.      Hversu margir af þeim umsækjendum um alþjóðlega vernd sem fengu synjun yfirgáfu landið sjálfviljugir á árunum 2018–2023, sundurliðað eftir árum og ríkisfangi?
    Í meðfylgjandi töflu er að finna upplýsingar um fjölda einstaklinga sem yfirgáfu landið sjálfviljugir, ýmist í kjölfar synjunar á umsókn um alþjóðlega vernd eða eftir að hafa dregið umsókn um vernd til baka. Taflan er tvískipt og sýnir annars vegar fjölda þeirra sem fóru sjálfviljugir án aðstoðar, eftir ríkisfangi, og hins vegar fjölda þeirra sem fóru sjálfviljugir með aðstoð, eftir ríkisfangi.

2018 2019 2020 2021 2022 2023 Samtals
Fjöldi sjálfviljugra heimfara án aðstoðar 115 80 61 48 33 59 396
AF – Afganistan 1 2 1 4
AL – Albanía 39 18 12 1 70
AR – Argentína 1 1
AU – Ástralía 1 1 2
AZ – Aserbaísjan 1 1
BA – Bosnía og Hersegóvína 4 1 5
BO – Bólivía 1 1
BY – Hvíta-Rússland 1 1
CN – Kína 1 1
CO – Kólumbía 1 1 4 6
CR – Kosta Ríka 1 1
DZ – Alsír 1 1 2
EG – Egyptaland 1 2 1 4
ER – Eritrea 1 1
FR – Frakkland 1 1
GE – Georgía 40 16 3 2 1 3 65
GH – Gana 1 1 2
IN – Indland 1 1 3 5
IQ – Írak 1 7 23 14 7 9 61
IR – Íran 3 3
IT – Ítalía 1 1
JO – Jórdanía 1 1 2
JP – Japan 1 1
LB – Líbanon 1 1
LY – Líbía 2 2
MA – Marokkó 1 1 2
MD – Moldóva 1 1 2
MN – Mongólía 1 1
MX – Mexíkó 1 1
MY – Malasía 1 1
NG – Nígería 1 3 1 1 1 7
PE – Perú 1 1
PK – Pakistan 2 3 1 6
PL – Pólland 4 4
PS – Palestína 1 3 15 4 2 25
RO – Rúmenía 1 1
RS – Serbía 1 1 4 6
RU – Rússland 1 1
SA – Sádi-Arabía 1 1
SO – Sómalía 3 1 1 1 6
SY – Sýrland 2 6 4 6 2 20
TN – Túnis 1 1
TT – Trínidad og Tóbagó 1 1
UA – Úkraína 4 9 1 4 12 30
US – Bandaríkin 5 2 5 2 3 17
VE – Venesúela 1 2 2 10 15
XK – Kósovó 2 2
YE – Jemen 1 1
Fjöldi sjálfviljugra heimfara með aðstoð 34 80 11 14 66 493 698
AF – Afganistan 2 5 7
AL – Albanía 5 4 1 10
AZ – Aserbaísjan 2 2 4
BA – Bosnía og Hersegóvína 1 1
BI – Búrúndí 2 2
BR – Brasilía 2 2
BY – Hvíta-Rússland 1 1 1 1 4
CL – Síle 1 1 2
CN – Kína 2 1 3
CO – Kólumbía 1 9 4 5 8 16 43
DE – Þýskaland 1 1
DO – Dóminíska lýðveldið 1 1
DZ – Alsír 2 2
EG – Egyptaland 1 1 2
GE – Georgía 5 5 10
GH – Gana 2 2
GT – Gvatemala 2 2 4
HN – Hondúras 1 1 2
IL – Ísrael 1 1 1 1 4
IN – Indland 2 2
IQ – Írak 4 5 2 1 11 13 36
IR – Íran 1 4 5
JO – Jórdanía 1 1
KR – Suður-Kórea 1 1
KZ – Kasakstan 1 2 3
LB – Líbanon 1 1 2
LY – Líbía 2 2
MD – Moldóva 4 31 1 1 37
ML – Malí 1 1
MN – Mongólía 3 6 9
MX – Mexíkó 1 1
NG – Nígería 1 3 5 9
NI – Níkaragva 1 1 2
PE – Perú 1 1
PK – Pakistan 1 1
PS – Palestína 1 10 47 58
RU – Rússland 2 9 1 1 13
SD – Súdan 1 1
SE – Svíþjóð 1 1
SN – Senegal 2 2
SO – Sómalía 3 8 11
SV – El Salvador 1 1
SY – Sýrland 1 4 5
TJ – Tadsíkistan 1 1
TR – Tyrkland 2 2
UA – Úkraína 2 7 1 1 1 16 28
UG – Úganda 1 1
US – Bandaríkin 1 1
VE – Venesúela 10 329 339
XK – Kósovó 2 4 2 8
XZ – Ríkisfangslaus 2 2
YE – Jemen 1 4 5
149 160 72 62 99 552 1094

     2.      Hvað greiddi ríkissjóður í brottfararstyrk til umsækjenda sem fengu synjun um alþjóðlega vernd á árunum 2018–2023, sundurliðað eftir árum og ríkisfangi?
    Í meðfylgjandi töflu er sundurliðun á brottfararstyrk til umsækjenda um alþjóðlega vernd á árunum 2018–2023. Ekki er haldið utan um ríkisföng styrkþega í fjárhagskerfum og því ekki unnt að taka þær upplýsingar saman.

Ár Fjárhæð (ISK)
2018 102.198
2019 1.070.067
2020 223.059
2021 158.756
2022 756.097
2023 77.771.802